Kórföt

Glæsilega klæddur kór í samskonar fötum bætir nýrri vídd við tónlistina. Sú tegund af tónlist sem er sungin er oft leiðbeinandi við val á fötum. Fötin leggja áherslu á og styrkja það sem kórinn hefur fram að færa.

Í samvinnu getum við velt fyrir okkur þeirri persónulegu framsetningu sem verður til þess að skapa samhljóm tónlistar og hönnunar. Þú veist hvaða stíll hentar fyrirtæki þínu. Við vitum hvað er mikilvægt að fötin séu nytsamleg.

Þér er velkomið að hafa samband við okkur!