Leiðbeiningar

Hér söfnum við upplýsingum sem gætu nýst við kaup og notkun á fötum. Hér liggur okkar styrkleiki, í upplýsingum um efni og fatahirðu ásamt orðalista. Við höfum einnig ráð um hvernig best er að fjarlægja bletti. Segðu okkur endilega ef þér finnst einhverjar upplýsingar vanta.